Staða deildarstjóra laus hjá Fjallabyggð

Fjallabyggð óskar eftir að ráða drífandi og metnaðarfullan einstakling til starfa í stöðu deildarstjóra fræðslu‐ frístunda- og menningarmála. Megin viðfangsefnið er fræðslu‐ frístunda‐ og menningarmál, stefnumörkun í kynningar‐ og markaðsmálum, upplýsinga‐ og almannatengslum sem og á sviði ferða‐ og atvinnumála. Nánari á Fjallabyggð.is.

Umsóknir skulu hafa borist bæjarskrifstofum Fjallabyggðar að Gránugötu 24, Siglufirði 580,  eigi síðar en sunnudaginn 18. desember 2016.

Frekari upplýsingar um starfið veitir Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri, netfang; gunnarb@fjallabyggd.is eða Ólafur Þór Ólafsson´, netfang; olafur@fjallabyggd.is  sími 464 ‐9100.