Sprotasjóður styrkir skólanámskrá Leikskóla Fjallabyggðar

Leikskólar Fjallabyggðar hafa fengið styrk frá Sprotasjóði vegna verkefnisins “Þróun Skólanámskrár Leikskóla Fjallabyggðar“. Verkefnið er með hliðsjón af nýrri menntastefnu og nemur styrkurinn 500.000 kr. Farið verður af stað með verkefnið næsta haust.

Ljósmynd: Héðinsfjörður.is