Sparisjóður Siglufjarðar á 140 ára afmæli í ár og af því tilefni bjóða þeir upp á skíðadag spsfimmtudaginn 11. apríl í Skarðsdalnum á Siglufirði og verður frítt að fara á skíði og fá leigðan búnað. Tónlist, pylsugrill og gleði, fimmtudaginn 11. apríl.