Söngkeppni framhaldsskólanna fer fram laugardaginn 5. apríl í Hofi á Akureyri. Keppandi Menntaskólans á Tröllaskaga er Matthías Gunnarsson og er nemandi á Listabraut. Matthías ætlar að syngja lagið Angels of the Moon með Thriving Ivory.
Dagskráin í Hofi er eftirfarandi:
- Kl. 12:00 Húsið opnar fyrir undankeppni
- Kl. 16:00 Undankeppni lýkur
- Kl. 19:30 Húsið opnar fyrir úrslitakeppni
- Kl. 22:00 Úrslitakeppni lýkur