Sólstöðuhátíð hafin á Kópaskeri

Sólstöðuhátíðin á Kópaskeri er hafin ! 

Helgina 21. – 23. júní 2013

Laugardagur: 22. júní

 1. Yst  – Á  milli steins og sleggju  – í góðu tómi!   Milli kl. 11:00 og 18:00.
 2. Kl: 13:00-17:00 – Opið á Byggðasafninu og Skjálftasetrinu, bátar, leiktæki,  og fl. við Klifatjörn.
 3. Arnbjörn Kristinsson verður með kajaka til sýnis og gestir fá að prófa.
 4. Kl: 13:00 –  Sýning systra frá Skógum í Sviðastöðinni.
 5. Sól-eyjar innsetning Ingibjargar Guðmundsdóttur. Tími og staðsetning auglýst síðar.
 6. Kl: 14:00 – Vigfús Geirdal verður með fyrirlestur  um Vigfús Grænlandsfara í tilefni af sýningu í Skjálftasetrinu.
 7. Kl. 14:00-16:30 – Kaffisala Kvenfélagsins Stjörnunnar í Stórumörk .
 8. Kl. 17:00 – Sólstöðutónleikar Flygilvina í Skólahúsinu á Kópaskeri.
  Aðalheiður Þorsteinsdóttir, Anna Sigríður Helgadóttir og Þórhallur Barðason.
 9. Kl. 19:00-21:00 – Boðið upp á veislumáltíð í Fjallalambi gegn vægu verði.
 10. Kl. 22:00-03:00 – Dansleikur í Pakkhúsinu með Hljómsveit Halla Píp, aðgangeyrir 2.500kr.

  Sunnudagur: 23. júní

 •   Yst  – á  milli steins og sleggju  – í góðu tómi!   Milli kl. 11:00 og 18:00.
  Kl. 13:00 – Gengið verður  um Kópaskers-sigdalinn.
 • Hjörleifur Guttormsson kynnir Árbók Ferðafélags Íslands. Tími og staðsetning auglýst síðar.
 • Braggasýningin Yst í Öxarfirði verður framvegis einungis  í tengslum við Sólstöðuhátíðina á Kópaskeri.
 • Nú dagana 21. – 23.júní kl. 11:00-18:00. Hjartanlega velkomin – ókeypis inn . Yst