Sögukort afhjúpuð á Akureyri

Í tilefni Akureyrarvöku sem stendur nú um helgina voru fjórar söguvörður afhjúpaðar í morgun á Akureyri, á Kaupvangstorgi, Barðsnefi, Ráðhústorgi og Eiðsvelli. Norðurorka hefur styrkti gerð söguvarða á Akureyri og hafa sex skilti verið sett upp á gömlu Akureyrinni auk þeirra þriggja sem bættust við í morgun. Nánar um skiltin má lesa á vef VisitAkureyri.is.

11954713_871169349640002_588941737630726671_n 11924573_871176346305969_6998377818349224416_n 11891154_871174259639511_6537959588909140227_n

Myndir frá Akureyrarbæ.