Lokað er á Þverárfjalli. Snjóþekja er á Öxnadalsheiðinni og með ströndinni á Tröllaskaga og í Eyjafirði. Þæfingur er á Víkurskarði. Hálkublettir og éljagangur annars á þjóðvegi 1.

Búið er að opna á Mývatns- og Möðrudalsöræfum en þar er hálka og skafrenningur. Þungfært og stórhríð er á Hólasandi.