Snjósleðakúrekar í Ólafsfirði

Hópur ungra manna frá Akureyri sem kalla sig Team 23 heimsóttu Ólafsfjörð í apríl síðastliðnum og settu upp stóran snjósleðastökkpall. Þeir voru nánast fljúgandi sleðarnir í Ólafsfirði, prjónuðu eins og hestar og þutu yfir vatnið. Myndbandið er hreint ótrúlegt, stuttu útgáfuna má sá hér, og löngu hér.

Skjáskot úr myndbandi.

stökk3 stökk2 stökk1 snjósleðastökk snjósleði