Snjór um víða veröld í Skarðsdal

Snjór um víða veröld er alþjóðlegur skíðadagur sem haldinn verður á Skíðasvæðinu í Skarðsdal, sunnudaginn 20. janúar kl. 13:00.

Allir eru hvattir að fara út að leika, skíði, bretti, þotur, sleðar ofl.  Foreldrar og börn leika saman í Skarðsdalnum, kennsla, skíðabúnaður, lyftumiðar fyrir alla frá kl 13:00 þennan dag, og svo allir í kakó og kökur.