Snjóframleiðsla hefst í Ólafsfirði

Snjóbyssan hefur verið lagfærð í Ólafsfirði og er áætlað að hefja snjóframleiðslu það ef veður leyfir. Stefnt er að því að framleiða snjó fyrir Unglingameistaramót á skíðum sem verður haldið í Ólafsfirði og á Dalvík þann 28.-30. mars.

1779291_10152243135604939_743063492_n 1800255_10152243136894939_2042637012_n