Snjóbretta- og tónlistarhátíðin AK Extreme hefst á fimmtudaginn

Snjóbretta- og tónlistarhátíðin AK Extreme fer fram á Akureyri 6.- 9. apríl í Gilinu og í Hlíðarfjalli. Stærsti einstaki viðburðurinn er Eimskips gámastökkið sem er á laugardagskvöld og er vinna hafin við að koma fyrir ógnarstórum og háum stökkpalli.

Dagskrá:

Fimmtudagur: 
Pallaparkið opið í Hlíðarfjalli
19.00 King/Queen of the hill með grillpartý í Hlíðarfjalli

Föstudagur:
Pallaparkið opið í Hlíðarfjalli
21.00 Burn Jib Session í Gilinuá  Akureyri (sama stað og gámastöllið)

Laugardagur:
Pallaparkið opið í Hlíðarfjalli
Kl. 21.00 EIMSKIPS Gámastökk í Gilinu á Akureyri
Bein útsending í opinni dagskrá á STÖÐ 2 SPORT

Sunnudagur:
Pallaparkið opið í Hlíðarfjalli
Kl. 13.00 FIMAK- AKX PARKOUR. Keppnin fer fram í íþróttamiðstöðinni við Giljaskóla

Heimild: akureyri.is/akx.is