Smitum fækkar á Norðurlandi
Samkvæmt nýjustu upplýsingum frá Lögreglunni á Norðurlandi eystra þá er enginn í einangrun eða sóttkví í Dalvíkurbyggð. Enginn er í sóttkví eða einangrun í Fjallabyggð.
Aðeins eru núna 25 í einangrun á Akureyri og 24 í sóttkví.