Smíðavellir í Fjallabyggð í júlí
Smíðavellir verða starfræktir í Fjallabyggð í sumar á tímabilinu 11. júlí – 30. júlí og verður opið þrisvar í viku kl. 10:00-12:00 fyrir 9 -12 ára börn.
Umsjón verður í höndum Vinnuskóla Fjallabyggðar undir stjórn yfirmanns vinnuskólans. Starf og nánara fyrirkomulag verður auglýst þegar nær dregur.