Slökkviliðsstjóri Fjallabyggðar hættir í haust vegna aldurs

Ámundi Gunnarsson slökkviliðsstjóri Fjallabyggðar mun láta af störfum vegna aldurs frá og með 1 október 2020.

Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt að fela bæjarstjóra að leggja fram tillögu að skipulagi slökkviliðs Fjallabyggðar með tilliti til brunavarna og öryggis íbúa.

Mynd með frétt: Björn Valdimarsson.