Sláttur hafinn á nýrri golfbraut á Siglufirði

Framkvæmdir við nýjan golfvöll Golfklúbbs Siglufjarðar í Hólsdal eru í fullum gangi. Búið er að sá grasfræum í fyrstu braut og slá hana tvisvar í sumar. Vonast er til að geta sáð í flestar flatir og nokkrar brautir í þessari viku.

Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir sem teknar voru af framkvæmdunum á vellinum sunnudaginn 27. júlí og mánudaginn 28. júlí. Smellið á myndir til að sjá þær stærri.

Myndir og heimild: gks.fjallabyggd.is /Kári Kárason