Skráningar fyrir veiðileyfum í Flókadalsá hefjast fljótlega

Félagsmönnum í Stangveiðifélagi Siglfirðinga mun gefast kostur á að skrá sig fyrir veiðileyfum í Flókadalsá en bréf verður sent út fljótlega.  Jón Heimir Sigurbjörnsson mun hafa yfirumsjón með sölu veiðileyfa og eru aðrir en félagsmenn hvattir til að hafa samband við hann í tölvupóstfangið jonjhs@simnet.is