Skotafélag Ólafsfjarðar hefur sótt um afnot af kjallararými við Ægisgötu 13 í Ólafsfirði, nánar tiltekið í Menntaskólanum á Tröllaskaga, sem er leigutakinn á efri hæð hússins.
Leigutaki hefur þegar samþykkt afnot skotfélagsins af húsnæðinu og hefur Bæjarráð Fjallabyggðar heimilað sitt leyfi einnig.
Ábyrgð Skotfélagsins að leyfis- og öryggismálum er alfarið á þeirra ábyrgð.
Ekki kom nánar fram í fundargerð hvað Skotfélagið hyggðist nýta aðstöðuna í.