Skólastarfið í MTR komið í eðlilegt horf eftir covid

Skólastarfið í Menntaskólanum á Tröllaskaga er nú komið í eðlilegt horf á ný en þó eru nokkrir nemendur og starfsmenn frá vinnu vegna covid smita.  Á næstunni verður opnað fyrir umsóknir í fjarnám í skólanum. Í síðustu viku var miðannarvika skólanum og þá er engin hefðbundin kennsla.