Skólasetning MTR
Menntaskólinn á Tröllaskaga verður settur miðvikudaginn 22. ágúst kl. 9:30 í Tjarnarborg á Ólafsfirði.
Að lokinni skólasetningu verður farið yfir starf vetrarins í samráði við nemendur. Kennarar fara yfir námið í áföngum sínum og verkefni vikunnar.
Skólaakstur miðvikudaginn 22. ágúst
- Frá N1 Dalvík kl: 9:00
- Og frá Torginu Siglufirði kl: 9:00
- Áætluð heimferð er kl: 15:00
Tilkynning frá MTR.