Skólasetning Grunnskóla Fjallabyggðar verður mánudaginn 22. ágúst næstkomandi. Kennsla hefst svo samkvæmt stundarskrá þriðjudaginn 23. ágúst.
· Skólasetning 2.-5. bekkjar fer fram við Norðurgötu kl. 9:30-11:00
· Skólasetning 6.-10. bekkjar fer fram við Tjarnarstíg kl. 10-11:30
· Umsjónarkennari 1. bekkjar mun boða nemendur og foreldra í einstaklingsviðtöl.
Rútuferðir verða:
· frá Tjarnarstíg til Siglufjarðar kl. 9:10
· frá Norðurgötu til Ólafsfjarðar kl. 9:40
· frá Norðurgötu til Ólafsfjarðar kl. 11:05
· frá Tjarnarstíg til Siglufjarðar kl. 11:35