Skólameistari MTR með erindi á alþjóðlegri ráðstefnu

Lára Stefánsdóttir skólameistari Menntaskólans á Tröllaskaga var á SIRikt 2013 ráðstefnunni í Kranjska Gora í Slóveníu þar sem hún hélt erindi um upplýsingatækni skólastarfi í MTR. SIRikt eru ráðstefnur um upplýsingatækni í skólastarfi. Á ráðstefnunni voru 1200 manns.

Lára hélt erindi sem hún nefnir “Whole School Student Focused Approach in Education with ICT” sem fjallar um heildarskipulag upplýsingatækni í námi og kennslu við skólann.

Þetta kemur fram á heimasíðu mtr.is , nánar um þetta þar.