Skólamáltíðir fyrir Grunnskóla Fjallabyggðar boðnar út

Skólamáltíðir fyrir Grunnskóla Fjallabyggðar fyrir skólaárin 2012-2014 verða boðnar út í næstu viku. Fræðslu- og menningarfulltrúi Fjallabyggðar hefur unnið útboðsgögn og verður útboðið auglýst í næstu viku.

Það verður eflaust hart barist um þennan samning, enda fjölmörg fyrirtæki í Fjallabyggð sem eru í stakk búin að framleiða slíkan mat.

Siglufjörður, ljósmynd: Héðinsfjörður.is