Skólahreysti í Fjallabyggð

Grunnskólakrakkarnir í Fjallabyggð æfa nú fyrir Skólahreysti keppnina af kappi. Hægt er að sjá myndir af þeim hér.

Mynd frá Fjallaskolar.is – endurblönduð í Photoshop.