Skólahreysti á Norðurlandi

Grunnskólarnir á Norðurlandi kepptu í vikunni í Skólahreysti en keppt var í tveimur riðlum. Skólarnir á Akureyri voru allir í einum riðli og svo skólar utan Akureyrar í öðrum riðli. Varmahlíðarskóli var efstur meðal skóla utan Akureyrar og varð Grunnskóli Fjallabyggðar í 5. sæti. Síðuskóli varð hlutskarpastur af skólunum á Akureyri.

Úrslit:

Skóli Gildi Stig
Varmahlíðarskóli 54 54,00
Dalvíkurskóli 48 48,00
Grunnskólinn á Hólmavík 41 41,00
Grunnskólinn á Þórshöfn 34,5 34,50
Grunnskóli Fjallabyggðar 34 34,00
Árskóli 30 30,00
Blönduskóli 29 29,00
Grunnskólinn austan Vatna 24,5 24,50
Húnavallaskóli 20,5 20,50
Þelamerkurskóli 14,5 14,50

Úrslit:

Skóli Gildi Stig
Síðuskóli 45 45,00
Hrafnagilsskóli 30 30,00
Oddeyrarskóli 28,5 28,50
Brekkuskóli 25,5 25,50
Giljaskóli 24,5 24,50
Lundarskóli 23,5 23,50
Glerárskóli 23 23,00
Naustaskóli 16 16,00