Skólaakstur hefst aftur í Fjallabyggð

Mánudaginn 27. ágúst tekur við ný aksturstafla fyrir skólaakstur í Fjallabyggð. Taka skal fram að félagsmiðstöðvarakstur í Fjallabyggð hefst þó ekki fyrr en 3. september. Einnig mun frístundaakstur bætast við seinna í haust. Ef einhverjir hnökrar koma fram fyrstu vikurnar verða allar breytingar á akstri auglýstar á Fjallabyggð.is

Hægt er að sjá töfluna hérna.

Heimild: Fjallabyggð.is