Skíðasvæðið Tindastóli með nýja heimasíðu
Skíðasvæðið Tindastóli við Sauðárkrók er búið að skipta um lén og setja upp nýja heimasíðu. Nýja lénið heitir Skitindastoll.is og þar undir er glæný heimasíða. Opið er á svæðinu alla páskana frá 2. apríl- 5. apríl frá klukkan 10-16.