Skíðasvæðið opnar ekki um helgina

Umsjónarmenn skíðasvæðisins á Siglufirði hafa tilkynnt að svæðið mun ekki opna um helgina eins og til stóð vegna veðurs. Rigning, hiti og vindur eru í spánni framundan. Til stóð að opna svæðið í Skarðsdal fyrir æfingahópa.

Nánari upplýsingar er hægt að finna á skardsdalur.is.