Skíðasvæðið í Skarðsdal opnar í dag

Stefnt er að því að opna skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði í dag annan dag jóla, en það var lokað á Aðfangadag vegna veðurs.  Opnunartími yfir hátíðina er sem hér segir:

26.des Annar í jólum kl 12-16
27.des Mánudagur kl 14-19
28.des Þriðjudagur kl 14-19
29.des Miðvikudagur kl 14-20
30.des Fimmtudagur kl 14-20
31.des Gamlársdagur kl 11-14
1.jan Nýársdagur Lokað