Skíðasvæðið í Skarðsdal lokar 29. apríl

Nú fer hver að verða síðastur að nýta frábærar aðstæður í Skíðasvæðinu í Skarðsdal á Siglufirði þetta vorið. Síðasti opnunardagur þetta  vorið er sunnudagurinn 29. apríl.

Opið er þessa daga til næstu mánaðarmóta

  • Fimmtudaginn 19. apríl opið
  • Föstudaginn 20. apríl opið
  • laugardaginn 21. apríl opið
  • sunnudaginn 22. apríl opið
  • föstudaginn 27. apríl opið
  • laugardaginn 28. apríl opið
  • síðasti opnunardagurinn er sunnudaginn 29. apríl
  • aðra daga í apríl er lokað.