Skíðasvæðið í Skarðsdal lokað var lokað í dag

Ekkert varð af opnun Skíðasvæðis í Skarðsdal á Siglufirði í dag vegna hvassviðris. Í tilkynningu sagði að vindurinn hafi verið um 20 m/s og töluverður skafrenningur. Stefnt er að því að opna á morgun laugardag ef veður leyfir.