Skíðasvæðið í Ólafsfirði opnar

Stefnt er að því að opna skíðasvæðið í Tindaöxl í Ólafsfirði, sunnudaginn 26. nóvember. Töluverður snjór eru í fjallinu og unnið er að því að troða niður.  Stefnt er að því að opna lyftuna kl. 13:00 og Bárubraut. Frítt verður í fjallið og hefst æfing í alpagrenium og skíðagöngu kl. 13:00. Í dag verður hins vegar vinnudagur í fjallinu og eru allir velkomnir að koma og hjálpa til við verkin.