Skíðasvæðið á Siglufirði opnar annan í jólum

Útlit er fyrir að skíðasvæðið á Siglufirði opni 26. desember og yrði það fyrsti opnunardagurinn í vetur. Ekki hefur verið nægur snjór í fjallinu undanfarið, en það stendur allt til bóta.

Opnunartími næstu daga:
  • 26. desember kl. 11-16
  • 27.-30. desember      kl. 11-17
  • 31. desember     kl. 11-15
  • 1. janúar         Lokað
  • 2. janúar         kl. 11-17

Skíðasvæðið á Siglufirði