Skíðasvæðið á Siglufirði opið í dag

Skíðasvæðið á Siglufirði verður opið í dag frá klukkan 10-16. Hitinn á svæðinu er 6-8 stig og léttskýjað. Á svæðinu er troðinn þurr og rakur snjór í bland segir í tilkynningu frá umsjónarmanni skíðasvæðisins í Skarðsdal.

Þá er opin göngubraut á Hólssvæði u.þ.b. 3. km. hringur.