Skíðasvæðið á Siglufirði opið í dag

Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði opnar kl. 11:00 og er opið til kl. 16:00. Tvær lyftur eru í gangi hjá og er harðpakkaður snjór á svæðinu.