Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði verður opið í dag frá kl. 10-16. Tvær lyftur verða opnar á svæðinu. Hvessa gæti farið seinni partinn á svæðinu og því betra að mæta snemma.