Skíðasvæðið í Skarðsdal hefur verið lokað síðustu daga vegna veðurs og aðstæðna í fjallinu. Taka þarf út svæðið í dag m.t.t snjóflóðahættu en töluverður snjómokstur er upp á svæðið mikill vinna fyrir snjótroðarann.  Skoða þarf snjóalög vel áður en opnað verður aftur. 30-40 cm nýr snjór  var á svæðinu á laugardaginn og töluverður skafrenningur, það var því lokað um s.l. helgi. Stefnt er að því að opna á morgun, miðvikudaginn 16. apríl.

 

Mars 2013 518 (Medium)