Skíðasvæði Dalvíkur er opið til 19:00 í kvöld og er það fyrst opnunardagur vetrarins. Opið verður í Barnabrekku og Neðri Lyftubrekku en þó aðeins frá 5 mastri.
Frítt er inn á svæðið í dag, músík og diskó ljós.
Snjóframleiðslan hefur gengið vel undanfarin,  en enn er þó þunnur snjór víða og þarf því að fara varlega.