Skíðarúta á Akureyri

The Traveling Viking rekur skíðarútu á Akureyri og hefur gert undanfarin ár. Um er að ræða áætlunarferðir og skutlþjónustu við Hlíðarfjall. Bíllinn ekur hring um Akureyri og stoppar við öll stærri hótel og gistiheimili í bænum. Þaðan liggur svo leiðin í fjallið.  Heildarlengd ferðar er um það bil 30 mínútur. Það kostar 1.000 kr. að taka sér far með skíðarútunni aðra leið en 1.500 báðar leiðir. Börn á aldrinum fá 50% afslátt.

Ekið er allar helgar (föstudaga, laugardaga og sunnudaga).

Föstudaga: Upp í fjall klukkan 12.00* & 14.00, úr fjallinu klukkan 15.00* & 19.10 (*bara þegar fjallið opnar fyrir kl 14.00).

Laugardaga & sunnudaga: Upp í fjall klukkan 9.00 & 12.00, úr fjallinu klukkan 13.00, 15.00 & 16.10.

Viðkomustaðir bílsins eru:

Bónus Naustahverfi (+00 min)
Sæluhús – Hotel (+03)
Heimavistin Þórunnarstræti (+05 min)
Icelandair Hótel (+07 min)
Kea Hótel (+09)
Hótel Akureyri (+11 min)
N1 Hörgarbraut (+15 min)
Samkaup Borgarbraut (+20 min