Bikarmót Skíðasambands Íslands verður haldið um næstu helgi í Ólafsfirði og á Dalvík.
Dagskrá FIS/Bikarmót 16 – 17 mars.
Föstudagur. 15. mars
Farastjórafundur í Tindaöxl Ólafsfirði Kl. 20:00.
Laugardagur 16. mars 2 x Stórsvig Dalvík
Fyrra mót.
- Kl. 8:45 Mæting við troðara
- Kl. 9:00 Skoðun fyrri ferð Konur/Karlar
- Kl. 9:30 Skoðun lýkur
- Kl. 9:45 Mæting við troðara
- Kl. 10:00 Start konur/Karlar
- Seinni ferð.
- Kl. 11:00 Mæting við troðara
- Kl. 11:15 Start konur/Karlar seinni fer
Seinna mót.
- Kl. 12:45 Mæting við troðara
- Kl. 13:00 Skoðun fyrri ferð Konur/Karlar
- Kl. 13:30 Skoðun lýkur
- Kl. 13:45 Mæting við troðara
- Kl. 14:00 Start Konur/Karlar
- Seinni ferð.
- Kl. 15:00 Mæting við troðara
- Kl. 15:15 Start Konur/Karlar seinni ferð.
- Verðlaunaafhending við Brekkusel
- Farastjórafundur í Brekkuseli.
ATH. Eftir skoðun hafa keppendur 15 mín til að koma sér upp með lyftum til að fá far með troðaranum upp í start.
Sunnudagur 17. mars 1 x Svig Ólafsfirði.
- Kl. 10:00 Skoðun, fyrri ferð Konur/Karlar
- Kl. 10:30 Skoðun Líkur
- Kl. 10:45 Start Konur/Karlar
- Seinni ferð.
- Kl. 12:00 Skoðun Seinni ferð Konur/Karlar
- Kl. 12:30 Skoðun líkur
- Kl.12:45 Start seinni ferð Konur/Karlar
Verðlaunaafhending við Tindaöxl