Ferðafélag Akureyrar bíður upp á skíðaferð í Héðinsfirði, laugardaginn 16. mars.

  • Brottför kl. 9 á einkabílum frá FFA Strandgötu 23, Akureyri.
  • Fararstjóri: Una Sigurðardóttir
  • Verð: kr. 2.000 / kr. 1.500. Innifalið: Fararstjórn.
  • Sjá ferðaáætlun www.ffa.is