Skemmtiferðaskipið Island Sky á Siglufirði

Skemmtiferðaskipið Island Sky var á Siglufirði í hálfan dag, miðvikudaginn 11. júní. Skipverjar fengu kynningu frá Síldarminjasafninu um borð og komu svo og sáu Síldarsöltun og Síldarminjasafnið á Siglufirði. Einni var sölubás fyrir utan safnið með ýmsum handvörum. Skipið tekur 118 farþega og 72 áhafnarmeðlimi og var byggt árið 1992.

14396935532_5778e71958_z 14211855027_48a333f6c9_z 14398305745_f0c18b197b_z