Skammdegishátíðin í Fjallabyggð hefst í dag, 26. janúar kl. 17:00 á Skammdegi Exhibition í Landsbjargarhúsinu á Ólafsfirði.  Hátíðin stendur í 4 daga og verða listasýningar í Listhús Gallery, Kaffi Klöru, Landsbjargarhúsinu og í Hlíð.

Dagskráin í dag er eftirfarandi:

  • Kl: 17:45 – 18:30 verður sýningin “Slaggrinding in a Throughfeed System” eftir Jeffery Shivers & Nina Guo
  • Kl: 19:00 Skammdegi Exhibition í Listhús Gallery í Ólafsfirði
  • Kl: 19:30 Skammdegi Exhibition á Kaffi Klöru í Ólafsfirði