Skammdegishátíð í Fjallabyggð í janúar

Skammdegishátíð verður haldin dagana 28. janúar – 21. febrúar 2016 í Fjallabyggð.  Fjórar helgar í röð verða fjöldi ólíkra viðburða í gangi á hátíðinni.  Ellefu erlendir listamenn ásamt heimafólki munu koma fram og skemmta. Um er að ræða tónlistarmenn, myndlistarmenn, rithöfunda og ljósmyndara sem munu dvelja í Listhúsinu í Ólafsfirði.

skammdegi_white_web600170