Í dag hófst skákkennsla fyrir alla bekki í Grunnskóla Fjallabyggðar á Ólafsfirði.  Það er Sr. Sigurður Ægisson sóknarprestur á Siglufirði sem hefur tekið að sér að leiðbeina börnunum til  í skákinni og voru nemendur mjög áhugasamir. Sr. Sigurður mun koma næstu 4 vikur og leiðbeina hverjum bekk í eina kennslustund.  Fleiri myndir af þessu má sjá hér.

Skákkennsla

Mynd frá www.fjallaskolar.is