Skákfélag Siglufjarðar með skákkvöld

Skákfélag Siglufjarðar stendur fyrir skákkvöldum á Billanum á Siglufirði alla fimmtudaga í vetur frá kl.20:30-22:30.  Allir skákáhugamenn velkomnir. Fyrsta kvöldið er þann 11. október.