Sjóvarnargarður byggður í vetur á Siglunesi

Stefán Einarsson eigandi að fiskverkunarhúsi á Siglunesi telur að sjóvarnargarður sá sem áætlað er að reisa til að verja húsið verði að byggja næsta vetur þegar aðstæður leyfa og telur að ekki sé hægt að draga þá framkvæmd frekar.
Framkvæmdin verður send í grenndarkynningu til landeigenda á Siglunesi.