Sjómannafélag Ólafsfjarðar boðar til kynningarfundar um nýundirritaða sjómannasamninga í Tjarnarborg í Ólafsfirði næstkomandi þriðjudag 7. mars kl. 15:00.
Valmundur Valmundsson mætir á fundinn, kynnir samningana og svarar fyrirspurnum.
Félagsmenn eru hvattir til að mæta á fundinn, kynna sér samninginn, mynda sér skoðun og taka upplýsta ákvörðun.