Sjómannafélag Ólafsfjarðar auglýsir eftir framboðslistum til stjórnar

Sjómannafélag Ólafsfjarðar, auglýsir samkvæmt lögum félagsins, eftir framboðslistum til stjórnar, varastjórnar og í trúnaðarráð fyrir aðalfund félagsins sem haldin verður 28. desember 2018.
Framboðslistum þarf að skila á skrifstofu félagsins, þar sem nánari upplýsingar fást.
Framboðslistum ásamt nafnalista með tilskyldum fjölda meðmælenda þarf að skila á skrifstofu félagsins fyrir kl. 15.00 fimmtudaginn 13. desember 2018.

Höfnin í Ólafsfirði