Sjómannadagurinn í Hrísey verður haldinn hátíðlegur laugardaginn 2. júní.

Dagskrá:

  • Kl. 10.00. Sigling
  • Kl. 11.10. Messa. Sr. Oddur Bjarni Þorkelsson. Kór Möðruvallakirkju syngur.
  • Kl. 13.00. Leikir og sprell á hátíðarsvæði og við smábátahöfn.
  • Kl. 15.00. Kaffisala Slysavarnafélagsins í Íþróttamiðstöðinni.
    Verð 2000 kr og 1000 kr fyrir börn. Frítt fyrir börn 6 ára og yngri.