Sjómannadagshelgin í Fjallabyggð

Dagskrá Sjómannadagshelgarinnar í Ólafsfirði hefst í dag kl. 16:00. Þátturinn FM95BLÖ verður sendur út frá Ólafsfirði og í kvöld verður ball í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði.

 

Föstudagur 9.júní

16:00- 18:00 FM95BLÖ sendir út þáttinn (101,7fm) úr firðinum fagra.

18:00 Kaffi Klara býður upp á Sjómannadags tapas og sangriu

22:00-02:00 16 ára ball í Tjarnarborg með FM95BLÖ (Auddi, Steindi, Muscleboy, Bent og Óli Geir)